Lokadagur Gærunnar

Lokadagur tónlistarhátíðarinnar Gærunnar á Sauðárkróki er í dag. Meðal þeirra sem fram koma í dag eru Bjartmar Guðlaugs og Stafrænn Hákon. Hátíðin var fyrst haldin árið 2010. Dagskrá laugardag: Vio – band Alchemia band Stafrænn Hákon Lockerbie Bjartmar Guðlaugsson The Roulette Amaba Dama