Berjadögum lýkur í dag í Ólafsfirði, en þeir hófust á fimmtudag. Berjamessa verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00 og hátíðarbröns verður á Kaffi Klöru.

Berjamessa

Sunnudagur 4. ágúst kl. 11:00 í Ólafsfjarðarkirkju

Listamenn af Berjadögum koma fram.

– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –

,,Hátíðarbröns”með Femke og Guito

Sunnudagur 4. ágúst kl. 11-14 á Kaffi Klöru

Djass og bröns á Kaffi Klöru og Berjadögum lýkur með glans!
Borðapantanir hjá Kaffi Klöru á gistihusjoa@gmail.com