Lokað er í dag í Skíðasvæðinu í Skarðsdal vegna hvassviðris. Á svæðinu er vindurinn 15-25m/sek. Næst verður opið á annan dag jóla og verður opið fram á gamlársdag.