Lokað er á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði og á Skíðasvæðinu Tindastóli við Sauðárkrók í dag vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umsjónaraðilum skíðasvæðanna.