Lögreglan á Norðurlandi eystra fann kannabisplöntur á sveitabæ

Lögreglan á Norðurlandi eystra framkvæmdi í gærdag húsleit í húsnæði á Akureyri eftir að kæra hafði verið lögð fram þess efnis að þar væri búin til lyfjablanda til lækninga án þess að tilskilin leyfi væru til staðar. Hald var lagt á nokkra tugi lítra af Natriumchlorit, minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös undir vökva. Þá var einnig framkvæmd húsleit á Continue reading