Löglærðum fulltrúa bætt við á Siglufirði

Löglærðum fulltrúa verður bætt við í umdæmi sýslumannsembættis á Norðurlandi eystra sem verður staðsettur á Siglufirði. Embættið hefur fengið fjárveitingu til að ráða löglærða fulltrúa. Sem kunnugt er var umdæmaskipan sýslumannsembætta breytt með lögum sem tóku gildi í byrjun ársins og var umdæmunum fækkað úr 24 í 9. Með fjölgun löglærðra fulltrúa hjá embættum sýslumanna er verið að koma til Continue reading