Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Leikin og sungin verða lög Sigfúsar Halldórssonar sem ýmsir flytjendur úr Fjallabyggð koma að, meðal annars einsöngvarar og kórar.  Kynnir kvöldsins verður Guðmundur Ólafsson leikari og leikstjóri hjá Leikfélagi Fjallabyggðar.

Powered by WPeMatico