Nú hefur Ljósmyndavefur Skagfirðinga opnað. Ríflega 10.000 myndir eru þar frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.

Á vefnum er hægt að leita í þremur söfnum sem þar eru varðveitt. Safni Héraðssskjalasafns Skagfirðinga, safni Söguseturs íslenska hestsins og safni Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Hægt er að fara inn á vefinn á þessari slóð

www.skagafjordur.is/myndir

Góða skemmtun.

Sauðárkrókur.is