Kveikt verður á ljósum á leiðakrossum og á jólatrénu í kirkjugarðinum í Ólafsfirði, fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00.
Sóknarprestur Ólafsfjarðarkirkju flytur stutta hugvekju, félagar í Rótarýklúbb Ólafsfjarðar lesa úr ritningunni og kór Ólafsfjarðarkirkju syngur.