Ljósadagur í Skagafirði – minnast ástvina

Laugardaginn 12. janúar er haldinn Ljósadagur í Skagafirði, en íbúar eru hvattir til þess að kveikja kertaljós við gangstétt og minnast þannig látinna ástvina.