Ljóðahátíðin Glóð sem haldin hefur verið á Siglufirði frá árinu 2007 mun í haust heita Haustglæður. Félag um Ljóðasetur mun sjá um framkvæmd hátíðarinnar með Þórarinn Hannesson í fararbroddi. Landsþekkt ljóðskáld eru sérstakir gestir hátíðarinnar ár hvert.

Powered by WPeMatico