Hin árlega Ljóðahátíð sem haldin er á Siglufirði hefst fimmudaginn 5. september í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði. Eistneskt ljóðskáld flytur verk sín og syngur e.t.v. eistnesk þjóðlög. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2007. Ljóðahátíðin er með breyttu sniði þetta … Continue reading

Powered by WPeMatico