Listahátíðin Hústaka á Siglufirði

Listahátíðin Hústaka verður haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, laugardaginn 14.-16. nóvember næstkomandi, en opin almenningi 14. nóvember frá kl. 14-20.  Dagskráin saman stendur af myndlistarsýningum, lifandi tónlist, ljóðaupplestrum, gjörningum, videósýningum og skapaður verður vettvangur fyrir óvæntar uppákomur. Hústaka er þverfagleg … Continue reading