Listaganga Ferðafélags Siglufjarðar verður í kvöld, þriðjudaginn 30. júlí. Gengið verður frá Ráðhústorgi á Siglufirði og verða vinnustofur listamannaskoðaðar. Gangan kostar 500 kr.

Powered by WPeMatico