Lista- og menningarganga á Siglufirði í kvöld

Ferðafélag Siglufjarðar heldur hina árlegu Lista- og menningargöngu á Siglufirði í kvöld, miðvikudaginn 9. desember. Lagt verður af stað frá Rauðkutorgi kl. 19:30. Gengið verður um bæinn þar sem listamenn verða heimsóttir.  Boðið verður upp á upplestur, söng og hressingu. Aðgangseyrir er 1000.kr.