Þorsteinn Jóhannesson verkfræðingur og landeigandi í Héðinsfirði hefur skrifað fróðlegan pistil um lífríki í Héðinsfirði með tilliti með Héðinfjarðarganga. Pistillinn er birtur á Siglfirðingur.is hér. Ljósmynd: Ragnar Magnússon.

Powered by WPeMatico