Leikritið Stöngin inn! eftir Guðmund Ólafsson kemur til greina sem athyglisverðasta áhugaleiksýningin 2013. Sýningin var sýnd í Fjallabyggð af Leikfélögum Fjallabyggðar við góðan orðstýr. Val Þjóðleikhússins verður kynnt á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn verður dagana 3.-4. maí.
Powered by WPeMatico