Æfingar eru í fullum gangi hjá Leikfélagi Hofsóss á bandaríska gamanleiknum Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Sýnt verður í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi og verður frumsýning þann 4. apríl næstkomandi. Alls taka 11 leikendur … Continue reading

Powered by WPeMatico