Leikfélag Akureyrar frumsýnir þann 27. febrúar næstkomandi verkið Lísu í Undralandi. Um er að ræða nýja leikgerð eftir Margréti Örnólfsdóttur. Í verkinu er fjöldinn allur af nýjum íslenskum lögum en þau semur Dr. Gunni. Eitt þeirra er þetta hér, Undraland. … Continue reading