Leik KF og Þórs í fyrstu umferð Lengjubikars karla í knattspyrnu sem fara átti fram á sunnudag hefur verið frestað um óákveðin tíma. Nýr leiktími verður tilkynntur eftir helgi.

Powered by WPeMatico