Leifur Breiðfjörð sýnir í Bergi menningarhúsi

Leifur Breiðfjörð hefur opnað sýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir ásamt glermálverkum sem hann hefur unnið á allra síðustu árum.  Sýning Leifs Breiðfjörð í Bergi menningarhúsi er einstakur listviðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara en hún stendur fram til 13. september 2015. Vatnslitamyndirnar eru til sýnis í sal menningarhússins. Þar sýnir hann Continue reading