Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina, ferðaþjónustu, reiðmennsku og reiðkennslu, fiskeldisfræði og fiskalíffræði. Hólar eru fjölskylduvænn staður og þar er leik- og grunnskóli. Staðarumsjónarmaður við Háskólann á Hólum er laus til umsóknar.  Um er að ræða 100% stöðu. Laust er til umsóknar fullt starf reiðkennara við Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Starfið felst aðallega í reiðkennslu nemenda Continue reading Laus störf hjá Háskólanum á Hólum