Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð auglýsir eftir starfskrafti, karlkyns, í 65% starf. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára. Hann þarf að vera með eða standast björgunarsundpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Skagafjarðar. Upplýsingar um starfið gefur Monika Borgarsdóttir í síma 453-8824 eða monika@skagafjordur.is . Umsóknarfrestur er til 3. september n.k.

Heimild: www.Skagafjordur.is