Landsmót kvæðamanna verður haldið á Siglufirði helgina 6. – 8. mars næstkomandi. Dagskrá verður eftirfarandi:   Kvæðamenn koma með rútu að sunnan á föstudagskvöldið og gista ýmist á Hvanneyri eða á Siglunesinu;  Laugardaginn 7. mars verða kveðskaparnámskeið kl. 10:00 – 15:00 … Continue reading