Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Stjórn Landsmóts hestamanna ákvað þetta á fundi þann 6. mars síðastliðinn. Þann 19. desember 2014 skrifuðu Landsamband hestamannafélaga, Gullhylur ehf., Sveitarfélagið Skagafjörður og Hólaskóli undir viljayfirlýsingu um að halda Landsmót … Continue reading