Fréttatilkynning Stjórn Landssambands hestamannafélaga samþykkti samhljóða á fundi sínum, sem haldinn var þriðjudaginn 2. desember 2014, að verða við beiðni Gullhyls  um breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016.  Mótsstaðurinn verður færður frá Vindheimamelum heim að Hólum í Hjaltadal.  Fyrirhugaðir samningar … Continue reading