Segja má að landsliðið kvikmyndagerð sé nú að störfum á Siglufirði til að taka upp þáttaseríu. Um 70 manna hópur undir forystu Baltasars Kormáks og Sigurjóns Kjartanssonar eru nú við tökur á Siglufirði. Meðal aðalleikara eru Ólafur Darri, Ilmur Kristjánsdóttir … Continue reading