Tveir drengir úr Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar hafa verið valdir til úrtaksæfinga fyrir Norðurland á vegum KSÍ sem fram fer í Boganum á Akureyri á sunnudaginn. Þetta eru þeir Viktor Snær Þórisson og Valur Þrastarson. Báðir hafa þeir áður verið valdir í … Continue reading

Powered by WPeMatico