Í dag, þriðjudaginn 29. janúar, eru 85 ár síðan Slysavarnafélag Íslands var stofnað í Bárubúð í Reykjavík. Í tilefni afmælisins verður opið hús á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 14 frá klukkan 14:00-16:00. Félagsfólk er hvatt til að líta við og … Continue reading

Powered by WPeMatico