Samkvæmt upplýsingakorti Vegagerðarinnar er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar opin en heiðin hefur verið ófær frá því 20. september 2018.  Engin vetrarþjónusta er á veginum og er almennt beðið með að opna þar til snjór hefur minnkað mikið.