Lægstbjóðandi í ræstingu leikskólans í Ólafsfirði

Fjallabyggð opnaði tilboð í ræstingu leikskólans Leikhóla í Ólafsfirði í lok desember. Tvö tilboð bárust og hefur bæjarráð Fjallabyggðar samþykkt að semja við lægstbjóðanda. Tilboðin sem bárust voru frá: Tómas Waagfjörð 9.045.813 kr. Minný ehf 9.831.786 kr.