Vikan 13.-17. febrúar verður kynningarvika Tónlistarskóla Skagafjarðar. Hugmyndin er sú að kynna starfsemi skólans út á við og gefa fólki tækifæri á að hlusta á nemendur  þar sem þeir koma fram og spila  í fyrirtækjum, stofnunum, leikskólum og á tónfundum í tónlistarskólunum víðs vegar um Skagafjörðinn.

Dagskráin:

Sauðárkrókur:

Mánudag 13. febrúar Elli -og hjúkrunardeild kl.15 -Tónfundur kl.18 í Tónó

 

Þriðjudaginn 14.febrúar Leikskólinn Ársalir kl.15:15 -Tónfundur kl.18 í Tónó

 

Miðvikudaginn 15.febrúar -Tónfundur kl.18 í Tónó

 

Fimmtudaginn 16.febrúar Leikskólinn Ársalir kl.15.15 -Tónfundur kl.18 í Tónó

 

Föstudaginn 17.febrúar Elli -og hjúkrunardeild kl.14:30 (strengjadeild) -Skagfirðingabúð kl.15-16

 

Varmahlíð:

Tónfundur alla daga kl.10:05 í Varmahlíðaskóla

Fimmtudaginn 16. febrúar Leiksk. Birkilundur kl.10:30 – KS Varmahlíð kl.14

 

Hólar:

Fimmtudaginn 16. febrúar Leikskólinn Brúsabær kl.10  Tónfundur í Grunnskólanum kl.16

 

Hofsós:

Fimmtudaginn 16. febrúar Tónfundur í Höfðaborg kl.17