Kynningarfundur og málþing íbúa verður í Hríseyjarskóla fimmtudaginn 24. nóvember kl. 16:00. Kynnt verður hugmyndin um menntasetur í Hrísey og aðstöðu til fjarnáms og faglegrar aðstoðar.