Kynningarfundur um ferðamannaveg um Norðurland

Miðvikudaginn 1.febrúar kl. 15.00 – 16.00 er boðið til kynningarfundar á Akureyri um “Arctic Coastline Route” eða fyrsta ferðamannaveginum á Íslandi. Fundarstaður er í bæjarstjórnarsalnum í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, 4.hæð (Geislagötu 9). Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu og annað áhugafólk er hvatt til að mæta á fundinn. Fundurinn fer fram á ensku. Ferðamannavegurinn liggur að mestu meðfram strandlengju Norðurlands milli Sauðárkróks og Vopnafjarðar og Continue reading Kynningarfundur um ferðamannaveg um Norðurland