Kynningarfundur vegna tillögu að deiliskipulagi fyrir miðbæ Siglufjarðar verður haldinn fimmtudaginn 16.febrúar í bæjarstjórnarsal Ráðhúss Fjallabyggðar, Gránugötu 24. Fundurinn hefst klukkan 17:00. Íbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér tillöguna.