Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi kynbótahryssur til sölu:

  • 1. Þrift IS2004258301, fengin við Arði IS2001137637
  • 2. Þraut IS2006258300, fengin við Hrafnari IS2007187017
  • 3. Þróun IS2000258301, í hólfi hjá Trymbli IS2005135936
  • 4. Rán IS2004258306, fengin við Auði IS2002136409

 

Skrifleg tilboð þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 26. september nk.

Merkt: Háskólinn á Hólum, Guðmundur Eyþórsson – tilboð í hross.

Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum.

Frekari upplýsingar hjá sveinn@holar.is.