Þann 1. apríl 2015 verða hundrað ár síðan Kvenfélagið Tilraun úr Svarfaðardal var stofnað. Þessara merku tímamóta í sögu félagsins verður meðal annars minnst með því að gefa út afmælisrit sem dreift verður á öll heimili í Dalvíkurbyggð. Margrét Guðmundsdóttir, … Continue reading