Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar verður 60 ára fimmtudaginn 22. nóvember og  býður í því tilefni félagsmönnum og öðrum velunnurum að þiggja veitingar á sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi, milli klukkan 14-16 í setustofu Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar á 2. hæð.

Powered by WPeMatico