Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að kveikt verði á jólatrjám í Fjallabyggð þann 30. nóvember á Siglufirði og 1. desember í Ólafsfirði. Þá er ljóst að nýr Markaðs- og menningarfulltrúi hefur störf í byrjun desember í Fjallabyggð.

Powered by WPeMatico