Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu kl. 16 í dag þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku. Leikin verða falleg jólalög, Helgi Jóhannesson konsúll Dana á Akureyri færir bæjarbúum tréð að gjöf og Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri … Continue reading