Málefnasamningur um meirihlutasamstarf Jafnaðarmanna og Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð var samþykktur af fulltrúaráði Sjálfstæðisflokks og félagsfundi Jafnaðarmanna í gær. Fulltrúar flokkanna í bæjarstjórn og nefndum hafa unnið hratt og vel að gerð málefnasamnings og lofar árangur þeirrar vinnu góðu um farsælt samstarf það sem eftir lifir kjörtímabilsins. Í fyrsta sinn frá sameiningu sveitarfélaganna gegna konur báðum æðstu embættum bæjarstjórnar en Helga Continue reading Konur í æðstu embættum bæjarstjórnar Fjallabyggðar