Konukvöld verður haldið í sportbúðinni Siglósport á Siglufirði í kvöld. Búðin verður opin frá kl. 20-22 og ýmis tilboð í gangi. Kvöldið er haldið í samstarfi við Aðalbakaríið og munu þeir kynna jólasmákökur og fleira. Léttar veitingar í tilefni dagsins.