Konudagsblóm Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

Líkt og undangengin ár verður Knattspyrnufélag Fjallabyggðar með til sölu blóm á konudaginn.  Boðið verður uppá blandaðan vönd á kr. 3.000 og er innifalin frí heimsending á Ólafsfirði, Siglufirði og Akureyri þéttbýli. Keyrt verður út á sunnudagsmorgun. Vöndurinn er annað hvort staðgreiddur eða sendur reikningur á kaupanda.

Þeir sem hafa áhuga að að kaupa vönd/vendi vinsamlega sendi pöntun á kf@kfbolti.is , eða hafi samband við Þorra í síma 660-4760 (Ólafsfjörður) eða Steinar í síma 842-5465 (Siglufjörður).

Með pöntun þarf að fylgja nafn og kennitala kaupanda, auk nafns og heimilisfang hjá viðtakanda.

Pantanir berist fyrir kl. 15:00 á laugardag.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar

 

Texti: Fréttatilkynning – aðsent.