Komin mynd á baðhúsið á Sigló Hótel

Eins og sést á meðfylgjandi myndum frá Siglufirði þá gengur afar vel að smíða baðhúsið við Sigló Hótel. Myndirnar koma frá Byggingafélaginu Berg.