Kokkurinn á Múlabergi heldur ljósmyndasýningu

Heldur óvenjuleg ljósmyndasýning stendur nú í Bláa húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði, en þar sýnir kokkurinn á Múlabergi SI-22 myndir sínar sem hann tekur á Iphone síma í gegnum kýraugað úr eldhúsinu á Múlabergi. Myndefnið er hversdagslegt útsýni kokksins og hefur lítið sem ekkert verið unnið með myndirnar í myndvinnsluforritum. Sýningin er opin til 12. ágúst  milli kl. 14:00 og Continue reading