Knattspyrnufélag Fjallabyggðar taplausir í deildarkeppni á heimavelli í 2 ár

Meistaraflokkur karla hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar eru taplausir í deildarkeppni á Ólafsfjarðarvelli í tvö ár. Síðasti tapleikur KF á heimavelli var 25. júní 2011, þegar liðið tapaði fyrir Reyni Sandgerði 1-2. Lið hefur síðan þá spilað 21 leik. KF hefur unnið … Continue reading

Powered by WPeMatico