KSÍ hefur birt uppröðun á leikjaskipulagi Íslandsmóts 2. deildar karla í knattspyrnu fyrir árið 2015. Þrjú lið í deildinni næsta ár eru frá Norðurlandi, en það er KF, Dalvík/Reynir og Tindastóll. Þá eru fjögur lið frá Austurlandi, Höttur, Huginn, Leiknir … Continue reading