Knattspyrnuakademía Norðurlands stendur fyrir knattspyrnuskóla í Boganum á Akureyri í lok þessa mánaðar og í mars og apríl. Um er að ræða tveggja vikna námskeið fyrir hressa fótboltakrakka sem hafa metnað og áhuga á að ná langt í íþróttinni. Á hverju námskeiði fyrir sig verður lögð áhersla á að styrkja alla helstu grunnþætti knattspyrnunar. Hver þjálfari mun stýra hópi með 10 börnum.

Æfingartímar:
Mánudagur: 06:15-07:15, morgunmatur.
Þriðudagur: 06:15-07:15, morgunmatur.
Miðvikudagur: 18:30-20:00, bókleg fræðsla,
Fimmtudagur: 06:15-07:15, morgunmatur.
Föstudagur: 06:15-07:15, morgunmatur.

Námskeið eitt er dagana 27.02.2012. til 09.03.2012. fyrir stráka og stelpur í 4. flokki.
Námskeið tvö er daganna 19.03.2102 til 29.03.2012 fyrir stráka og stelpur í 5. flokki.
Námskeið þrjú er daganna 16.04.2012 til 27.04.2012 fyrir stráka og stelpur í 3. flokki.

Einungis eru 30 sæti í boði á hverju námskeiði fyrir sig
Verð á námskeiði er 7.500 kr. og er morgunmatur innifalin.

Þjálfarar á námskeiðinu eru eftirfarandi:
•    Þórólfur Sveinsson, 12 ára reynsla af þjálfun barna og unglinga – UEFA B
•    Sandor Matus, Markvörður meistarflokks KA og þjálfari yngri flokka – UEFA B
•    Magnús Eggertsson, Íþróttafræðingur með mikla reynslu af yngriflokkaþjálfun.
•    Ásamt gestaþjálfurum og gestafyrirlesurum.

Upplýsingar og skráning á námskeiðin fer fram á academia.nordurlands@gmail.com

Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Örn Torfason, 867 7034
Eiður Arnar Pálmason, 896 6782
Þórólfur Sveinsson, 891 9081