Knattspyrnu- og íþróttaskóli Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefst mánudaginn 10. júní með kröftugu, fjörugu og fjölbreyttu starfi. Skólinn stendur til 15. ágúst og er umsjónarmaður Björn Hákon Sveinsson. Skráning stendur til föstudagsins 7. júní.  Skólinn verður alla virka daga og hefst kl. … Continue reading

Powered by WPeMatico