Knapinn Finnur Ingi íþróttamaður Fjallabyggðar árið 2015

Kjörið á íþróttamanni Fjallabyggðar árið 2015 fór fram þriðjudaginn 29.desember en það eru Kiwanisklúbburinnn Skjöldur og Ungmennafélag Fjallabyggðar (UÍF) sem stóðu fyrir valinu. Hvert aðildarfélag tilnefndi allt að þrjá iðkendur í kjörinu á íþróttamanni hverrar greinar (19 ára og eldri) en þeir sem urðu fyrir valinu voru eftirtaldir: Blakmaður ársins: Sigurlaug Guðbrandsdóttir frá Glóa Boggiamaður ársins: Hrafnhildur Sverrisdóttir frá Snerpu Continue reading